Halldór Magnússon

ID: 3801
Fæðingarár : 1846
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1934

Halldór Magnússon:  Fæddur á Narfeyri í Snæfellsnessýslu árið 1846. Dáinn 31. janúar 1934 í Blaine.

Maki: Jóhanna Jónsdóttir f. í sömu sýslu árið 1838. Dáinn 13. ágúst, 1916 í Glenboro.

Börn: 1. Kristjana f. 1869 2. Matthildur f. 1872 3. Guðmundur Sumarliði f. 1874

Fóru  vestur 1883 og settist að á landi sínu í Argylebyggð árið 1884. Flutti til Glenboro árið 1916 og þaðan vestur til Blaine í Washingtonríki árið 1920.