ID: 5381
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1930

Halldór Sigurgeirsson Bardal
Halldór Sigurgeirsson fæddist í Bárðardal í S. Þingeyjarsýslu 17. september, 1856. Dáinn í Winnipeg 13. mars, 1930. Bardal vestra.
Maki: 1) Rannveig Hinriksdóttir f. 1859, d. 19. maí, 1894. 2) Guðrún Tómasdóttir f. 20. júní, 1873 í Árnessýslu, d. 20. nóvember, 1947.
Börn: Með Rannveigu 1. Vigdís f. 1884 2. Helga f. 1887 3. Aðalbjörg f. í Winnipeg, dó í æsku. Með Guðrúnu 1. Kári 2. Sigurgeir 3. Halldór 4. Ásgeir 5. Victor 6. Jón 7. Baldur 8. Friðrík 9 Rannveig 10. Ruth 11. Sesselja.
Halldór og Rannveig fluttu vestur til Winnipeg árið 1887 þar sem Halldór vann hin ýmsu störf áður en hann opnaði eigin verslun. Hann bjó í Winnipeg alla tíð.
