ID: 13554
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1930
Halldór Þorláksson fæddist í N. Múlasýslu árið 1868. Dáinn 1930 í Manitoba.
Maki: Gróa Sigurðardóttir f. 1895 í N. Múlasýslu. Dáin 1917.
Börn: 1. Valgeir f. 1915. Dáinn 1988 2. Carl f. 1917.
Halldór og Gróa voru samferða vestur árið 1914, hann frá Dvergasteini en hún frá Fjarðaröldu. Þau settust að í Hnausabyggð í Nýja Íslandi. Hús þeirra brann árið 1917, drengirnir björguðust en Gróa lést.
