
Halldóra Árnadóttir IAoU
Halldóra Árnadóttir fæddist 22. ágúst, 1844 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 27. janúar, 1929. Dora A. Johnson í Utah.
Maki: 1) 1873 Loftur Jónsson f. 24. júlí, 1814, d. 20. ágúst, 1874 2) 17. apríl, 1876 Gísli Einarsson f. 25. nóvember, 1849 í V. Skaftafellssýslu, d. 17. ágúst, 1934. Bjarnason vestra.
Börn: Með Lofti 1. Juliana f. 30. júlí, 1874, dó samdægurs. Með Gísla 1. Helga María f. 11. október, 1876, d. 25. maí, 1967 2. Loftur f. 15.mars, 1879, d. 16. apríl, 1939 3. Guðrún Dena f. 18. september, 1881, d. 24. maí, 1956 4. Elín Ormena f. 23. apríl, 1885, d. 27. febrúar, 1887.
Halldóra fór vestur með Lofti árið 1874 og settust þau að í Spanish Fork. Hún giftist Gísla sem seinna kvæntist hálfsystur Halldóru, Maren Halldórsdóttur og reyndist henni tvíkvæni það býsna erfitt. Fékk hjartaáfall árið 1920 og var rúmföst þar til hún lést.
