ID: 19701
Fæðingarár : 1890
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1950
Halldóra Ásgeirsdóttir fæddist í Strandasýslu 3. mars, 1890. Dáin í Los Angeles árið 1950.
Ógift og barnlaus.
Hún fór til Vesturheims eftir 1910 og settist að í Los Angeles. Frekari upplýsingar vantar um hana vestra.
