Halldóra Bjarnadóttir

ID: 3448
Fæðingarár : 1859
Dánarár : 1951

Halldóra Bjarnadóttir fæddist 14. júlí, 1859 í Mýrasýslu. Dáin í Nýja Íslandi 12. janúar, 1951.

Maki: 3. desember, 1887 Bjarni Jakobsson fæddist 26. desember, 1859 í Mýrasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 28. júní, 1935.

Börn: 1. Bjarni Ágúst f. 1891, d. 5. febrúar, 1922 2. Ögmundur Kristinn dó ungur 3. Jakob 4. Unsteinn Sigmundur 5. Guðlaugur f. 25. desember, 1897 6. Rannveig.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og námu land í Geysisbyggð og nefndu Bjarnastaði. Bjuggu þar í mörg ár en fluttu á efri árum til Rannveigar, dóttur sinnar og hennar manns, Magnúsar Ólafssonar í sömu byggð. Tók Unsteinn Sigmundur við búi foreldra sinna.