Halldóra G Gunlogson

ID: 18807
Fæðingarár : 1902
Dánarár : 2004

Halldóra Guðný Sigurðardóttir fæddist í Minnesota 26. október, 1902. Dáin í Arizona 6. apríl, 2oo4. Dora Gunlogson vestra.

Maki: Edward D Stowe f. 8. september, 1881, d. 29. apríl, 1961 í Minnesota

Börn: Edward f. 11. febrúar, 1936 í Nebraska.

Halldóra var dóttir Sigurðar Gunnlaugssonar og Kristjönu Sigbjörnsdóttur í Minnesota. Hún gekk menntaveginn og varð ein fyrsta konan í Minnesota til að verða lyfjafræðingur. Hún bjó nokkur ár í Minneapolis og var duglegur meðlimur í íslenska kvenfélaginu Hekla þar í borg.