ID: 17161
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1918
Halldóra Ingibjörg Ásgrímsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 16. janúar, 1885. Dáin í Blaine í Washington 11. desember, 1918.
Maki: 2. júlí, 1907 í Seattle Sigurður Ólafsson f. í Rangárvallasýslu 14. ágúst, 1883, d. 21. mars, 1961 í Manitoba.
Börn: 1. Vigdís Evangeline f. 28. febrúar, 1912 2. Josephine Sigríður (Sigrid) f. 5. mars, 1914 3. Freyja Eleanor f. 19. ágúst, 1915.
Halldóra flutti vestur til Ameríku um 1890 og bjó í Duluth í Minnesota þar sem bræður hennar, Ásgrímur og Jósafat bjuggu líka. Flutti vestur að Kyrrahafi upp úr aldamótum og bjó í Seattle þar sem hún kynntist Sigurði. Hann lauk guðfræðinámi í Portland í Oregon árið 1914 og var vígður prestur 14. febrúar, 1915 og var ráðinn prestur í Blaine.
