Halldóra Ó Jónasdóttir

ID: 15175
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1890

Halldóra Ólafía Jónasdóttir Mynd VÍÆ I

Halldóra Ólafía Jónasdóttir fæddist á Akranesi, 18. ágúst, 1890. Thorsteinsson vestra.

Maki: 1915 Sigurður Þorsteinsson f. í Reykjavík 10. september, 1884, d. í Winnipeg 5. febrúar, 1938. Thorsteinsson vestra.

Börn: 1. Ásgeir Jónas f. 2. september, 1917 2. Þorsteinn f. 10.maí, 1919 3. Sveinbjörn f. 21, júlí, 1921.

Halldóra flutti til Vesturheims árið 1911 með foreldrum sínum, Jónasi Íkaboðssyni og Önnu Sveinbjarnardóttur. Þau settust að í Winnipeg. Þar vann Halldóra fyrst á saumaverkstæði en svo ýmislegt annað þar til hún giftist. Hún bjó með manni sínum á Asham Point í Manitoba árin 1915-1918 og svo í Winnipeg. Sigurður ólst upp í Reykjavík, flutti til Vesturheims skömmu eftir 1900. Hann vann við húsamálun í Winnipeg.