ID: 2870
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1918
Halldóra Samúelsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. september, 1844. Dáin í Spanish Fork 22. ágúst, 1918. Ýmist skráð Halldora Bjarnason eða Dora Bjarnason vestra. Dánarvottorð sýnir nafnið Holdiva B. Hansen.
Maki: Fredrick G Hansen f. 1840 í Danmörku.
Fór ógift með dóttur sína, Jóhönnu Jesdóttir (faðirinn danskur) frá Vestmannaeyjum til Spanish Fork í Utah árið 1870. Jóhanna dó áður en þangað var komið.
