Hallfríður Guðmundsdóttir

ID: 14358
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1915

Hallfríður aftast hvítklædd, móðir hennar Ingibjörg situr. Á myndinni eru líka þrjú hálfsystkini Hallfríðar. Mynd Minnesota 1905, Well Connected.

Hallfríður Guðmundsdóttir f. 5. júní, 1885 í N. Múlasýslu. Dáin í Saskatchewan 16. febrúar, árið 1915.

Maki: Stefán Jósefsson f. í N. Múlasýslu 10. maí, 1885. Sigurður Stephansen vestra.

Börn: Upplýsingar vantar.

Hallfríður flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 og fór til móður sinnar, Ingibjargar Valdimarsdóttur í Roseau sýslu í Minnesota. Þaðan lá leið hennar til Manitoba þar sem hún giftist Stefáni. Hann flutti vestur til Winnipeg árið 1905. Þau fluttu vestur til Tantallon í Saskatchewan um 1910, þar sem Hallfríður lést.