Hallgrímur Jónsson

ID: 3669
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1913

Hallgrímur Jónsson fæddist árið 1863 í Snæfellsnessýslu. Dáinn 6. desember, 1913 í Mouse River byggð í N. Dakota.

Maki: 1891: Þuríður Ingibjörg Jónsdóttir f. 29. júní, 1868 í Dalasýslu, d. 15. apríl, 1961 á Borg í Mountain í N. Dakota.

Börn: 1. Kristín f. 1893 2. Jón f. 1895 3. Svava f. 1897 4. Ólína Þuríður f. 1902 5. Unnur f. 1905, d. ung 6. Gísli 7. Guðrún Matthildur 8. Unnur Málfríður.

Þau fluttu vestur til N. Dakota árið 1905 og settust að í Mouse River byggð. Þar bjuggu þau í átta ár en eftir lát Hallgríms flutti Þuríður til Mountain og bjó þar.