ID: 19480
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1930

Hallur F Þorvarðarson Mynd Dm
Hallur Frímann Þorvarðarson fæddist í Dalasýslu 18. september, 1869. Dáinn 13. mars, 1930 í Manitoba.
Maki: Margrét Árnadóttir f. í Rangárvallasýslu árið 1875, d. í Nýja Íslandi árið 1951.
Börn: 1. Hermann Ásgeir f. 2. desember, 1896 2. Árnína Ingibjörg f. 4. október, 1898 3. Árni Ingimar f. 1900 4. Bergþór Sigurður f. 1904 5. Kristín Guðbjörg f. 1902 6. Ósk Victoria f. 1903 7. Margrét Jónína f. 1909
Flutti vestur skömmu fyrir 1900, tók land í Geysirbyggð og settist þar að árið 1901. Nefndi staðinn Laufskála.
