Hannes Pétursson

ID: 7500
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1961

Hannes Pétursson

Hannes Pétursson fæddist í Skagafjarðarsýslu 10. apríl, 1880. Dáinn í Winnipeg 9. júní, 1961.

Maki: Lilly Anna Chisholm.

Börn: 1. María. Auk hennar ólu þau upp systkinin Walter, Fred og Ólöfu Vatnsdal.

Hannes flutti vestur til N. Dakota árið 1883 með foreldrum sínum og systkinum. Hann ólst upp í íslensku byggðinni suðvestur af Hallson, flutti þaðan í íslensku byggðina í Roseau í Minnesota árið 1899. Kenndi í Saskatchewan áður en hann settist að í Winnipeg þar sem hann bjó síðan.

 

Atvinna :