Hannes S Melsted

ID: 20562
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1904

Hannes S Melsted fæddist í N. Dakota 23. mars, 1904.

Hann var sonur Sigurðar Júlíusar Magnússonar Melsted og Rósu Jóhannesdóttur, landnema í Mountain, N. Dakota. Hannes gerðist líka bóndi í sveitinni nærri Mountain eftir að hafa stundað nám í College of Dental Technology í Chicago, Illinois, seinna í Valley City State College í N. Dakota og loks North Dakota Agricultural College.