ID: 19337
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Reykjavík
Dánarár : 1911
Hans Edward Moritz Halldórsson fæddist 19. apríl, 1854 í Reykjavík. Dáinn í Parkbyggð í N. Dakota 19. október, 1911.
Maki: 1883 Jóhanna Birgitta Herazceh f. í Danmörku,

Hans Edward Halldórsson Mynd SÍND
Börn: Þau áttu þrjá syni og tvær dætur.
Fluttu vestur um haf frá Danmörku árið 1892 og settust að í Parkbyggð í N. Dakota.
