ID: 4319
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Hans Hansson fæddist í Dalasýslu 9. september, 1875.
Barn.
Hans fór vestur árið 1876 með foreldrum sínum, Hans Ólafssyni og Kristveigu Jóhannsdóttur og settust þau að í Nýja Íslandi. Fátt vitað um lífshlaup Hans vestra.
