ID: 4317
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Hans Sigurður Ólafsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1848.
Maki: Kristveig Jóhannesdóttir f. 30. nóvember, 1850 í Strandasýslu, d. í Bellingham í Washington 12. mars, 1918.
Börn: 1. Hans f. 1876 í Dalasýslu.
Þau fluttu vestur til Kanada árið 1876 og fóru til Nýja Íslands.
