ID: 2526
Fæðingarár : 1832
Hans Christian Robb fæddist árið 1832 sennilega í Danmöku.
Maki: Rósa Elíasdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1833.
Börn: 1. James Elías f. 1861 2. Anna Margrét f. 1866 3. Carl Ole f. 1870.
Þau fluttu vestur í Markland í Nova Scotia árið 1878. Með þeim vestur fór vinnukonan Margrét Árnadóttir úr Rangárvallasýslu. Hans byggði þar mikið hús, Robbshúsið en flutti þaðan í námubæinn Tangier og seinna til New York.
