ID: 18109
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1885
Dánarár : 1953

Séra Haraldur S Sigmar Mynd VÍÆ II
Haraldur Sigmarsson fæddist í Argylebyggð í Manitoba 20. október, 1885. Dáinn 29. október, 1963. Rev. Haraldur S Sigmar vestra.
Maki: 25. júní, 1914 Anne Margrethe Thorlakss0n f. í Minneota, Minnesota 2. desember, 1891.
Börn: 1. Harald Steingrímur f. 30. mars, 1917 2. Eric Halfdan f. 12. júní, 1922 3. Margaret Sigrún f. 4. ágúst, 1924 4. Georg Octavius f. 14. mars, 1926.
Haraldur var sonur Sigmars Sigurjónssonar og Guðrúnar Kristjánsdóttur sem vestur fluttu árið 1883. Snemma var ljóst að Haraldur vildi menntast og hóf hann nám í Wesley College í Winnipeg árið 1901. Meir um námsferil og starfsævi í Atvinna að neðan.