ID: 17761
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1931
Harold Alvin Marino Jones fæddist í Mikley 9. desember, 1931. Dáinn 5. maí, 1960.
Maki: 2. apríl, 1960 Edith Jensína Rud, norskrar ættar.
Harold var sonur Þorbergs Brynjólfssonar og Önnu Sigríðar Helgadóttur í Mikley. Þar lauk hann grunnskólanámi og vann með föður sínum og bræðrum við fiskveiðar. Seinna vann hann á skurðfröfu við vegagerð. Hann drukknaði, ásamt Brynjólfi, bróður sínum á leiðinni frá Riverton til Mikleyjar.