ID: 18456
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1902
Harold Anderson fæddist í Selkirk 23. október, 1903.
Upplýsingar um hjúskap og börn vantar.
Harold var sonur Sigurðar Árnasonar (Anderson vestra) og Ólínu B Ólafsdóttur í Selkirk. Hann menntaðist vel, var ráðinn til starfa hjá ríkisstjórn Kanada. Hafði yfirumsjón með greiningu og eftirliti mjólkurafurða. Vann í landbúnaðarráðuneytinu í Ottawa.
