ID: 16349
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1912
Fæðingarstaður : Winnipeg
Helga Árnason fæddist í Winnipeg 16. desember, 1912. Helga Árnason Miller vestra.
Maki: Thomas M. Miller.
Barnlaus.
Helga var dóttir séra Guðmundar Árnasonar og Sigríðar Einarsdóttur. Hún lauk BA prófi við Manitobaháskóla í Winnipeg árið 1932 og prófi í Listaskóla Winnipeg (The Winnipeg School of Art) árið 1935. Hún kenndi við ýmsa listaskóla í Winnipeg um árabil.
