ID: 2837
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1962

Helga Einarsdóttir og Niels Christian Christensen Mynd FVTV
Helga Einarsdóttir fæddist 3. september, 1879 í Vestmannaeyjum. Dáin 31. maí, 1962 í Salt Lake City. Helga Erickson í Utah.
Maki: 2. mars, 1898 Niels Christen Christensen danskrar ættar.
Helga flutti vestur með móður sinni til Spanish Fork í Utah árið 1880, faðir hennar fór þangað seinna sama ár. Þau fluttu til Cleveland í Utah árið 1889.
