ID: 5041
Fæðingarár : 1821
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Dánarár : 1905
Helga Finnsdóttir fæddist árið 1821 í Barðastrandarsýslu. Dáin á Gimli í Manitoba 31. maí 1905.
Maki: Guðmundur Bjarnason d. fyrir 1870.
Börn: Með Guðmundi 1. Vigdís f. 1847 2. Halldóra f. 1849 3. Bjarni f. 1864. Með Jóni Einarssyni 1. Guðmundur f. 24. nóvember, 1866.
Helga átti Guðmund með Jóni Einarssyni sem er skráður fyrirvinna hennar í manntali 1870. Hann deyr 1880. Hún og Guðmundur eru skrá í Kambi í Reykhólasveit árið 1880 og saman fara þau vestur árið 1888. Eru ár í Winnipeg en flytja svo til Gimli í Nýja Íslandi.
