Helga Gísladóttir

ID: 19087
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1932

Helga Gísladóttir fæddist í S. Þingeyjarsýslu 18. janúar, 1842. Dáin í Winnipeg 16. desember, 1932.

Maki: 1) Benedikt Andrésson drukknaði árið 1870 2) 1880 Jón Björnsson f. 20. nóvember, 1832 í Eyjafjarðarsýslu, d. 27. ágúst, 1918.

Börn: Með Benedikt 1. Kristján f. 14. ágúst, 1867, d. 24. janúar, 1934 í Manitoba. Jón átti börn af fyrra hjónabandi.

Helga og Kristján, sonur hennar, fluttu vestur til Winnipeg árið 1879 og voru þar fyrsta veturinn. Fluttu til Nýja Íslands ári síðar og bjuggu þar í eitt ár. Þaðan lá leiðin til Winnipeg og seinna í Argyle byggð.