ID: 19879
Fæðingarár : 1842
Dánarár : 1932
Helga Gísladóttir fæddist í Þingeyjarsýslu 18. janúar, 1842. Dáin í Winnipeg 16. desember, 1932.
Maki: 1) Benedikt Andrésson d. 12. apríl, 1870 2) Jón Björnsson f. 20. nóvember, 1832, d. í Baldur, Manitoba 27. ágúst, 1918.
Börn: 1. Kristján f. 14. ágúst, 1867, d. 24. janúar, 1934.
Helga flutti til Vesturheims árið 1879 með Kristjáni. Þau voru fyrst í Winnipeg, fluttu þaðan til Nýja Íslands og til Argyle árið 1886. Helga bjó í Baldur með seinni manni sínum. Hún flutti þaðan til Winnipeg árið 1930 og bjó þar með Kristjáni, syni sínum, til dauðadags.
