ID: 6192
Fæðingarár : 1838
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1930
Helga Sigríður Ingjaldsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 3. desember, 1838. Dáinn í Saskatchewan árið 1930.
Helga fór ekkja vestur til Winnipeg í Manitoba ásamt fósturdóttur sinni, Jóhönnu Rósu Jónsdóttur árið 1888. Þær fluttu í Hólarbyggð í Saskatchewan og bjó Helga hjá þeim hjónum, Tryggva Þorsteinssyni og Jóhönnu.
