ID: 6172
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1877
Helga Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1834. Dáin 1877 í Nýja Íslandi
Maki: Pálmi Hjálmarsson var fæddur í Húnavatnssýslu árið 1838, d. 11. september, 1910 í Hallson í N. Dakota.
Börn: Með Helgu 1. Pétur f. 15. júní, 1865 2. Helga Björg f. 1866 3. Hjálmar f. 1868. Dáinn 1877. 4. Jón Þorsteinn f. 1873 5. Stúlkubarn dó kornbarn í Nýja Íslandi, 1877.
Þau fóru vestur um haf með konu og fjögur börn til Nýja Íslands árið 1876.
