ID: 15089
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1933
Helga Jónsdóttir fæddist árið 1857 í S. Múlasýslu. Dáin í Minnesota árið 1933
Maki: 1880 Jósef Jósefsson f. í Vopnafirði í N. Múlasýslu 14. júlí, 1835, d. 18. apríl, 1913 á heimili sínu í Minneota í Minnesota. Joseph Josephson vestra
Börn: 1. Kristín f. 1886. Dáin 1893 2. Carl Victor f. 1888, tvíburi 3. Elvira Carolina f. 1888 4. Axel Jón f. 1889. Dáinn 1890.
Helga fór vestur til Minnesota árið 1878 en foreldrar hennar þau Jón Þorvarðarson og Rósa Snorradóttir fóru vestur árið 1882. Jósef flutti vestur árið 1878 og kom sér fyrir í Lyonbyggð í Minnesota.
