ID: 2306
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1916
Helga Jónsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1834. Dáin í Lundarbyggð árið 1916.
Maki: 1) Jón Þorvaldsson d. á Íslandi 2) Árni Jónsson f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1842, d. í Lundarbyggð árið 1923. Reykdal vestra.
Börn: 1. Kristín f. 1875 2. Páll f. 3. júlí, 1878. Helga átti sex börn með Jóni, þar af tvo syni, sem báðir fluttu vestur 1. Jón f. 24. ágúst, 1857, d. 1927 2. Þorvaldur f. 1864. Öll börnin voru Reykdal vestra.
Árni og Helga fluttu vestur með börn sín tvö, Kristínu og Pál árið 1887. Þau fóru til Winnipeg í Manitoba og bjuggu þar til ársins 1889 en þá fluttu þau í Lundarbyggð.
