ID: 18590
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1905
Helga Magnea Þórðardóttir fæddist í Arborg 9. september, 1905.
Maki: 1) Frank Schliem 2) Hjálmar Johnson.
Börn: Með Frank 1. Norma f. 4. mars, 1928 í Vancouver 2. Richard f. 21. apríl, 1930.
Helga var dóttir Þórðar Helgasonar og Halldóru Geirsdóttur, landnema í Framnesbyggð í Nýja Íslandi. Fyrri maður hennar átti þýskan föður en móðir hans va Sofí Sigurðardóttir Johnson á Gimli. Hjálmar var af íslenskum ættum. Helga flutti vestur að Kyrrahafi og bjó í Vancouver.
