Helga S Jónsdóttir

ID: 9342
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1940

Helga Sigríður Jónsdóttir fæddist í S. Þingeyjarsýslu 3. júlí,1859. Dáin í Markervillebyggð í Alberta 12. desember, 1940.

Helga Sigríður Jónsdóttir, 14 ára Mynd LM

Maki: 28. ágúst, 1878 í Shawano sýslu í Wisconsin: Stefán Guðmundsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 3. október, 1853. Dáinn í Alberta 9. ágúst, 1927. Stephan G. Stephansson vestra frá og með 1884.

Börn: 1. Baldur f. 25. september, 1879, d. 13. júní, 1949 2. Guðmundur f. 9. desember, 1881, d. 4. mars, 1947 3. Jón f. 1884 í Garðar, d. 27. október, 1887 4. Stephaný Guðbjörg f. 6. október, 1889, d. 17. desember, 1940 5. Jóný Sigurbjörg f. 6. október, 1889 6. Gestur Cecil f. 31. maí, 1893, d. 16. júlí, 1909.

Helga var dóttir Jóns Jónssonar í Mjóadal og konu hans Sigurbjargar Stefánsdóttur. Þau voru samferða Stefáni og foreldrum hans vestur til Wisconsin árið 1873 og settust að í Stoughton í Dane sýslu. Stefán nam land í Shawano sýslu haustið 1874 og fór þaðan vestur í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1880.  Flutti þaðan vestur til Alberta og nam land stutt frá Markerville.

Legsteinn Helgu í fjölskyldugrafreitnum í Markervillebyggð Mynd JÞ