ID: 20555
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897
Fæðingarstaður : Mountain

Helga S Sigurðardóttir Mynd VÍÆ IV

Louis Tamme Mynd VÍÆ IV
Helga Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Mountain, N. Dakota 8. nóvember, 1897. Helga var Melsted fyrir hjónaband. Helga S Temme í hjónabandi.
Maki: 4. október, 1936 Louis F. Temme f. 3. nóvember, 1889.
Börn: 1. Anna Marilyn f. 20. desember, 1939, dáin kornbarn.
Helga var dóttir Sigurðar Júlíusar Magnússonar og Rósu Jóhannesdóttur, landnema í Mountainbyggð í N. Dakota. Hún fór í framhaldsnám, lauk kennaraprófi frá University of N. Dakota árið 1922 og kenndi á ýmsum stöðum í ríkinu 1923-1936. Hennar maður var fasteignasali.
