ID: 20196
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1931

Helga Soffía Sigvaldadóttir Mynd VÍÆ V
Helga Soffía Sigvaldadóttir fæddist í Winnipeg 13. febrúar, 1931. Baldwinson og seinna Anderson vestra.
Maki: 15. ágúst, 1959 Glenn Barry Anderson af sænskum ættum. Þau skildu.
Börn: 1. Valdine Hazel f. 4. júlí, 1960 2. Douglas Richard f. 20. febrúar, 1963.
Helga var dóttir Sigvalda Baldvinssonar og Valgerðar Guðmundsdóttur. Helga var þekktur tónlistarmaður í Kanada. Sjá meir um Helgu í Atvinna undir Helga Anderson.