ID: 5267
Fæðingarár : 1882
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1963

Helga Stefánsdóttir Mynd RbQ
Helga Stefánsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1882. Dáin í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1963.
Maki: Bjarni Friðriksson fæddist í N. Dakota, 1882, d. í Vatnabyggð árið 1946. Skráður Bjarni F. Bjarnason vestra.
Börn: 1. Friðrik f. 1908 2. Rúna f. 1911.
Helga var dóttir Stefáns Teitssonar og Þorbjargar Sveinsdóttur. Hún fór vestur með móður sinni og systur. Bjarni var sonur Friðriks Bjarnasonar og Mildfríðar Árnadóttur sem vestur fóru 1874 til Ontario í Kanada. Settust að í Nýja Íslandi árið 1875 og fluttu þaðan 1881 til N. Dakota. Seinna, 1906, námu þau land í Vatnabyggð í Saskatchewan sem var í Wynyard byggð.
