ID: 19254
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : Minnesota
Dánarár : 1970
Helgi Elías Jónsson fæddist 13. mars, 1887 í Lyon byggð í Minnesota. Dáinn árið 1970 í Mountain, N. Dakota. Henry Johnson eða H. E. Reykdal vestra
Ókvæntur og barnlaus.
Helgi ólst upp hjá foreldrum sínum, Jóni Gíslasyni og Þóru Halldórsdóttir, í Minnesota og flutti með þeim vestur að Kyrrahafi og í Vatnabyggð í Saskatchewan. Hann nam þar land en flutti þaðan til N. Dakota og nam land í Akrabyggð.
