ID: 3358
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1903
Helgi Illugason fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1842. Dáinn í Manitoba 1903.
Maki: Ásta Einarsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1835, d. 1911.
Börn: 1. Ingiríður f. 1868 2. Jóhannes f. 1870 3. Þórður f. 1872.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og bjuggu þar til ársins 1901. Fluttu þá Helgi og Ásta með Þórði í Framnesbyggð í Nýja Íslandi þar sem þau bjuggu til æviloka.
