Helgi J Jóhannesson

ID: 17586
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896

Helgi Jóhannsson fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 6. mars, 1896. Helgi J Jóhannesson vestra.

Maki: 17. júní, 1920 María Guðný Jónsdóttir f. 11. september, 1896 í Hnausabyggð í Nýja Íslandi..

Börn: 1. Emily Sigríður f. 6. maí, 1921 2. Grace Sigurrós f. 29. október, 1924 3. Sylvia Jónína f. 1. nóvember, 1927 4. Dolores Jóhanna f. 27. október, 1929 5. Marlene Helga f. 3. nóvember, 1934, d. 3 ára.

Helgi var sonur Jóhanns Jóhannessonar og Sigríðar Stefánsdóttur, sem vestur fluttu árið 1887 og námu land í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Þar hét Fagribakki og þar bjuggu þau alla tíð. Foreldrar Maríu voru Jón Björnsson Snæfeld og Sigurrós Markúsdóttir, sem bjuggu í Breiðumýri í Hnausabyggð. Helgi stundaði fiskveiðar í Winnipegvatni og rak fiskverslun í Árnesbyggð. Bjó seinna á Gimli.