Helgi Ólafsson

ID: 2956
Fæðingarár : 1858
Dánarár : 1915

Anna Eyjólfsdóttir heldur á nöfnu sinni með Þorstein sér við hlið. Mynd Frá Vestmannaeyjum til Vesturheims

Helgi Ólafsson Mynd Frá Vestmannaeyjum til Vesturheims

Helgi Ólafsson var fæddur 13. nóvember, 1858 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 30. september, 1915. Olson vestra.

Maki: Anna Eyjólfsdóttir f. 16.júní, 1854. Dáin 1927.

Börn: 1. Þorsteinn Stanley f. 8. október, 1892. 2. Anna f. 30.september, 1895 3. Sigurður f. 22. desember, 1897

Helgi fór vestur til Utah árið 1890, Anna ári síðar.

Bjuggu fyrst í Spanish Fork en fluttu vestur að hafi árið 1903 og bjuggu í Birch Bay.