ID: 1577
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1932
Helgi Pálsson fæddist árið 1872 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn í Saskatchewan árið 1932.
Maki: 1897 Helga Eggertsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1871, d. 1965.
Börn: 1. Albert Stanley f. 1900, d. 1902 2. Margaret Halldóra f. 1902 3. Agnes Dagný f. 1903 4. Norma Guðlaug f. 1906 5. Oliver Helgi f. 1908, d. 1968.
Helgi flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 en Helga fór þangað árið 1888. Þau bjuggu fyrst í borginni en námu land í Lundarbyggð árið 1902. Fóru þaðan til Oak Point og loks í Vatnabyggð í Saskatchewan og bjuggu í Elfros.
