ID: 2348
Fæðingarár : 1875

Helgi Þórðarson Mynd VÍÆ I
Helgi Þórðarson fæddist í Mýrasýslu 28. nóvember, 1875. Thordarson vestra.
Maki: 17. júní, 1911 Herdís Eiríksdóttir f. í Mýrasýslu 30. ágúst, 1886.
Börn: 1. Þorleifur f. 16. apríl, 1912 2. Sveinn f. 3. nóvember, 1913 3. Guðlaugur Eiríkur f. 30. mars, 1915 4. Einbjörg f. 11. október, 1916 5. Björgvin f. 30. ágúst, 1918 6. Páll Auðunn f. 6. apríl, 1920 7. Jóhanna Sigríður f. 25. desember, 1922 8. Anna Helga f. 29. apríl, 1924.
Helgi fór til Vesturheims árið 1900 og fór til Manitoba. Hann bjó í 30 ár í Hrísdal í Árnesbyggð. Flutti þaðan í Piney og seinna til Gimli. Herdís fór til Kanada sama ár með foreldrum sínum, Eiríki Eiríkssyni og Guðlaugu Helgadóttur.