Herdís Gísladóttir

ID: 4784
Fæðingarár : 1835
Dánarár : 1919

Herdís Gísladóttir fæddist árið 1835 á Vestfjörðum, d. 5. maí 1919, í Seattle. Sivertz vestra.

Maki: 1) Karvel Kristjánsson d. fyrir 1880 2) Þórólfur Sigurgeirsson fæddist í Barðastrandarsýslu, 14. febrúar, árið 1860. Dáinn 28. mars, 1944. Sivertz vestra.

Börn: Með Karvel: 1. Margrét f. 1873 2. María f. 1874 3. Karvel f. 1878.

Þau fóru vestur árið 1887 og voru fyrst í Winnipeg. Þaðan lá leiðin til Victoria á Vancouver- eyju og loks til Point Roberts árið 1914. Þar keypti hann 17 ekrur af Sigurbjörgu, systur sinni, og bjó þar. Hann tók þátt í félagslífi landa sinna á tanganum, var féhirðir lestrarfélagsins um árabil.