Hermann Hallsson

ID: 19552
Fæðingarár : 1896
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1983

Hermann Ásgeir Hallsson Mynd Dm

Hermann Ásgeir Hallsson fæddist í Dalasýslu 2. desember, 1896. Dáinn í Winnipeg 12. febrúar, 1983.

Maki: 21. október, 1919 Sesselja Sigríður Hjálmarsdóttir f. í Geysirbyggð 10. desember, 1898, d. 1981.

Börn: 1. Marvin Freeman f. 15. september, 1923 2. Stefán Hjálmar f. 13. desember, 1935.

Hermann fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1898. Þeir settust að í Geysirbyggð í Manitoba árið 1901 og þar ólst Hermann upp.