ID: 17784
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Hermann Kolbeinn Kolbeinsson fæddist í Kanada 7. apríl, 1908.
Maki: Alice Berg f. í Seattle 4. mars, 1909.
Börn: upplýsingar vantar.
Hermann var sonur Kolbeins Siggeirssonar og Önnu Jónsdóttur í Seattle í Washington. Alice var dóttir Jóns Bergs Jónssonar og Þorbjargar Árnadóttur. Hermann lærði prentiðn og rak prentsmiðju föður síns, Caslon Printing Co. í Seattle nokkur ár en sneri sér síðan að fasteignasölu.