ID: 17778
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1906
Hermann Skafti Kristjánsson fæddist í Manitoba 3. maí, 1906. Hermann skrifaði sig Jónsson Vestra líkt og faðir hans og bræður.
Maki: Hallfríður Andrésdóttir.
Börn: Jeanette 2. Carry 3. Douglas.
Hermann var sonur Kristjáns Björnssonar og Þórdísar Bergsveinsdóttur í Glenboro. Faðir Hallfríðar var Andrés Helgason , sem flutti úr Eyjafjarðarsýslu árið 1888 og settist að í Winnipeg.