ID: 3807
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla

Hjálmar Hjálmarsson og Jófríður Jósepsdóttir Mynd FNÍ
Hjálmar Hjálmarsson fæddist árið 1842 í Snæfellsnessýslu.
Maki: Jófríður Jósepsdóttir f. 1850 í Snæfellsnessýslu.
Börn: 1. Elín Kristín f. 1872 2. Ingveldur f. 1874.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Mikley. Hjálmar kól á fótum fyrsta veturinn og neyddist til að yfirgefa land sitt í eynni. Þau bjuggu í Winnipeg en fóru svo þaðan vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
