ID: 1938
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1942
Hjörtur Guðmundsson fæddist 27. september, 1853 í Gullbringusýslu. Dáinn 17. október, 1942.
Maki: 1886 Guðrún Sigurveig Guðmundsdóttir f. í Gullbringusýslu 23. mars, 1860, d. 4. desember, 1940.
Börn: 1. Guðrún f. 1885 2. Þuríður f. 1887, d. í Winnipeg 1913 3. Sigurjóna f. 1890 4. Árni f. 1892 5. Anna Sigurlaug f. 19. ágúst, 1896 6. Hjörtur 7. Guðrún Sigurveig.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1899 og þaðan í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Þar nam Hjörtur land sem hann nefndi Fögruvelli.
