Hjörtur L Jónasson

ID: 5461
Fæðingarár : 1884
Dánarár : 1955

Hjörtur Líndal Jónasson fæddist í Húnavatnssýslu 23. febrúar, 1884. Dáinn í Washington 9. desember, 1955. Líndal vestra.

Maki: Kristín Finnsdóttir f. í Húnavatnssýslu, 24. september, 1883.

Börn: 1. Kristjana Margrét f. 7. janúar, 1908 2. Finnur f. 1. júní, 1909 3. Ásgerður Birna f. 9. mars, 1912 4. Magnús f. í Blaine 23. maí, 1913 5. Elín Fríða Emilía f. 24. febrúar, 1924.

Þau fluttu vestur árið 1913 og fóru þá til Nýja Íslands. Ári síðar fóru þau vestur að Kyrrahafi, keyptu land nærri  Blaine og bjuggu þar eftirleiðis. Hjörtu vann hlutastarf í sögunarmyllu í bænum.