Hjörtur Sigvaldason

ID: 3787
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1930

Hjörtur Sigvaldason fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1870. Dáinn í Manitoba árið 1930. Walterson vestra.

Maki: Jónína Guðný Sveinsdóttir f.  í S. Þingeyjarsýslu 22. apríl, 1868.

Börn: 1. Frank William f. 10. desember, 1896, d. 1010 2. Hólmfríður f. 1902 í Manitoba, d. 1974 3.  Solveig 4. Ragnheiður.

Hjörtur flutti til Vesturheims árið 1876 með foreldrum sínum, Sigvalda Þorvaldssyni og Ingibjörgu Eggertsdóttur. Þau settust að í Manitoba.  Jónína var dóttir Sveins Kristjánssonar og seinni konu hans, Veroníku Ragnheiðar Þorkelsdóttur sem vestur fluttu til Nýja Íslands árið 1883.